Vefhýsing


AP Media býður upp á hágæða vefhýsingu með persónulegri þjónustu sem hentar fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum. Starfsfólk AP Media aðstoðar viðskiptavini við uppsetningu og öll vandamál sem geta komið upp símleiðis og án endurgjalds. Vefþjónar AP Media eru sýndarþjónar sem vistaðir eru hjá Nýherja og standast allar þær kröfur sem hefðbundin fyrirtæki þurfa og hentar mjög vel fyrir veumsjónarkerfi eins og Joomla, WordPress, Drupal o.fl. Daglegt afrit er tekið af öllum hýstum vefjum og hægt er að sækja afrit allt að mánuð aftur í tímann ef eitthvað óvænt kemur upp á vefnum.

 AP Media býður upp á þrjá pakka sem henta vel fyrir hvaða tilefni sem er.

Vefhýsing Grunnpakki Betri pakki Besti pakkinn
Diskapláss 2 GB 5 GB 20 GB
Fjöldi gagnagrunna Ótakmarkað Ótakmarkað Ótakmarkað
FTP notendur Ótakmarkað Ótakmarkað Ótakmarkað
Undirlén Ótakmarkað Ótakmarkað Ótakmarkað
Stjórnborð*
Tölfræði**
Afritunarþjónusta***
Restore þjónusta innifalin**** Nei Nei
Tölvupóstur
Diskapláss per netfang***** 1 GB 2 GB 5 GB
Fjöldi netfanga 10 Ótakmarkað Ótakmarkað
POP3 og IMAP aðgangur
Vefpóstur
Netföng tengd aukalénum
Áframsending tölvupósts
Ruslpóstvörn
Verð per mánuð 3.950 kr. 5.950 kr. 8.900 kr.
Viðbótarþónusta
Aukalén 250kr.
Auka 1 GB 1.000 kr.
Auka 5 GB 2.800 kr.
Restore þjónusta**** 7.000 kr.
Stök DNS hýsing án vefhýsingar 1.200 kr.

 

Hafðu samband við okkur í síma 517 7535 eða sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við finnum út hvaða leið hentar þér og þínu fyrirtæki best.

 

 

 

 

 

 

 

 

* Með hverri hýsingu fylgir cPanel stjórnborð þar sem hægt er að eiga við allar stillingar og fá upplýsingar um hýsinguna.

** Vefþjónninn safnar saman upplýsingum um tölfræði vefsins og eru þær upplýsingar aðgengilegar í stjórnborði vefsins. Einnig getur starfsfólk AP Media aðstoðað við að setja upp Google Analytics aðgang fyrir vefinn.

*** Daglegt afrit er tekið af öllum vefjum sem hýstir eru hjá AP Media.

**** Hægt er að sækja öryggisafrit einn dag, eina viku eða einn mánuð aftur í tímann ef eitthvað kemur upp á vefnum.

***** Diskapláss tölvupósts er óháð diskaplássi vefhýsingar og hefur ekki áhrif á hana.

2015 © AP Media ehf. Allur réttur áskilinn.