Google apps – skrifstofan þín í skýinu

Google apps er hugbúnaðarpakki frá Google hugsaður fyrir fyrirtæki og stofnanir. Lausnin gerir þínu fyrirtæki kleift að nota Gmail, Drive, Docs og Calendar undir sínu eigin léni. Með Google apps getur þú og samstarfsmenn þínir unnið saman hvaðan sem er og úr hvaða tæki sem er. 5 milljón fyrirtæki um allan heim sjá hag sinn í því að nota Google apps.

Þú getur kynnt þér reynslu viðskiptavina okkar fyrir neðan og hvað þeir hafa að segja um kerfið.

Viltu fá að vita meira?

Það er einfalt að færa sig yfir í skýþjónustu Google. Fyrirtæki hafa hagrætt mikið í rekstri með því að „fara í skýið“.  Hafðu samband strax í dag og fáðu prufuaðgang í 30 daga frítt!

Skoða nánar

Google apps notendur

Farice

Örn Jónsson, Tæknistjóri

Við erum ánægð með Google apps. Það er hlaðið fídusum og gagnamagn er veglegt sem er mjög mikilvægt. AP Media stóð faglega að innleiðingunni og getum við hiklaust mælt með þeirra þjónustu.

Special tours

Þurý Hannesdóttir, Vefstjóri

Við tókum upp Google apps því okkur finnst kerfið einfalt og þæginlegt í notkun. Google býður upp á öflugar veflausnir sem tengja saman og efla samskipti milli starfsmanna, óháð því hvar þeir eru staðsettir.

Félag iðn og tæknigreina

Hilmar Harðarson, formaður

Við erum ánægð með Google apps og nýtum okkur forritin mikið í okkar starfsemi. Þjónusta AP Media er til fyrirmyndar og höfum við nýtt okkur námskeið og þjónustu þeirra. Við getum mælt með Google apps.

Rafiðnaðarsamband Íslands

Kristján Þórður, formaður

Google apps hefur nýst sambandinu vel. Drive geymir öll skjöl miðlægt og er aðgengilegt fyrir alla starfsmenn. Með kerfinu höfum við náð fram tímasparnaði og þar með hagræðingu í okkar rekstri.