Póst- og vefhýsing

Póst- og vefhýsing

-Þjónusta-

AP Media býður upp á hágæða vefhýsingu með persónulegri þjónustu sem hentar fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum. Starfsfólk AP Media aðstoðar viðskiptavini við uppsetningu og öll vandamál sem geta komið upp símleiðis og án endurgjalds. Vefþjónar AP Media eru sýndarþjónar sem vistaðir eru hjá Nýherja og standast allar þær kröfur sem hefðbundin fyrirtæki þurfa og hentar mjög vel fyrir veumsjónarkerfi eins og Joomla, WordPress, Drupal o.fl. Daglegt afrit er tekið af öllum hýstum vefjum og hægt er að sækja afrit allt að mánuð aftur í tímann ef eitthvað óvænt kemur upp á vefnum.

Sjá nánari upplýsingar um hýsingarpakka og þjónustu AP Media